Verið velkomin

Í hjarta Suðurlands

Hótel Selfoss er staðsett við bakka Ölfusár, í hjarta Suðurlands, og er fullkominn áfangastaður fyrir þá sem vilja njóta alls þess besta sem svæðið hefur upp á að bjóða. Með fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum í nágrenninu, hvort sem það er skoðunarferðir, útivist, eða menningarviðburðir, er Hótel Selfoss tilvalið fyrir gesti sem vilja upplifa eitthvað einstakt.


Riverside Restaurant, veitingastaður hótelsins, státar af glæsilegu útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall. Hér geturðu notið ljúffengra rétta úr ferskum hráefnum sem mætast í nútímalegum og skapandi réttum. Veitingastaðurinn getur tekið á móti allt að 200 manns og býður upp á notalega stemningu fyrir kvöldverð eða sérstaka viðburði.


Heilsulindin á Hótel Selfossi, Riverside Spa, er sannkallað athvarf þar sem íslensk náttúra er í hávegum höfð. Með áherslu á vatn, eld og ís er hægt að slaka á í heitum pottum, gufuböðum og sauna í afslappandi og glæsilegu umhverfi.


Hótel Selfoss býður upp á vel útbúin herbergi með öllum helstu þægindum, og veitir fyrsta flokks þjónustu fyrir alla gesti. Með fjölbreyttum fundar- og ráðstefnuaðstöðu, er hótelið einnig tilvalið fyrir viðskiptaferðir og veislur. Hvort sem þú ert að leita að spennandi afþreyingu eða afslöppun, þá er Hótel Selfoss hinn fullkomni áfangastaður.


Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á Hótel Selfoss, þar sem upplifun og þægindi fara saman


Hótel Selfoss er staðsett við bakka Ölfusár, í hjarta Suðurlands og hinn fullkomni áfangastaður fyrir þá sem vilja njóta alls þess besta sem Selfoss hefur upp á að bjóða. Fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar eru í nágrenninu, hvort sem það er skoðunarferðir, útivist, eða menningarviðburðir.


Riverside Restaurant, veitingastaður hótelsins, býður upp á glæsilegt útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall. Hér geturðu notið ljúffengra rétta úr ferskum hráefnum sem mætast í nútímalegum og skapandi réttum. Veitingastaðurinn getur tekið á móti allt að 200 manns og býður upp á notalega stemningu fyrir kvöldverð eða sérstaka viðburði.


Heilsulindin Riverside Spa, er sannkallað athvarf þar sem er hægt að slaka á í heitum pottum, gufuböðum og saunu í afslappandi og þægilegu umhverfi.


Hótel Selfoss býður upp á vel útbúin herbergi með öllum helstu þægindum, og veitir fyrsta flokks þjónustu fyrir alla gesti. Með fjölbreyttum fundar- og ráðstefnuaðstöðu, er hótelið einnig tilvalið fyrir viðskiptaferðir og veislur. Hvort sem þú ert að leita að spennandi afþreyingu eða afslöppun, þá er Hótel Selfoss hinn fullkomni áfangastaður.


Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á Hótel Selfoss, þar sem upplifun og þægindi fara saman.


Share by: