Riverside veitingastaður

Veitingastaður með útsýni

Veitingastaður hótelsins, Riverside Restaurant býður upp á ljúffengar máltíðir, eldaðar af natni úr fersku hráefni. Matseðillinn er fjölbreyttur og til viðbótar við hann er á hverju kvöldi boðið upp á veglegt kvöldverðarhlaðborð með íslenskum og erlendum réttum. Einnig er boðið upp á vegan fæði og glútenlausa rétti svo allir ættu að geta fundið gómsætan málsverð við sitt hæfi.

Veitingastaðurinn er rúmgóður og bjartur  með frábært útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsfjall. Starfsfólk hans leggur allt kapp á að skapa þægilegt andrúmsloft með fagmannlegri þjónustu við gestina og sjá til þess að málsverðurinn verði í alla staði ánægjuleg upplifun.

Þægilegt andrúmsloft er ríkjandi og þjónustan fagmannleg.

  • Á barnum er hægt að gæða sér á drykkjum við arineld og njóta stundarinnar.
  • Morgunverðarhlaðborð fyrir gesti Hótel Selfoss er inn á Riverside Restaurant og er innifalinn í herberginu.

Veitingastaðurinn er opinn frá 16.00 – 21.00 sun-fim og 12.00 – 21.00 fös-lau.
Morgunverður frá 7.00 – 10.00
Barinn er opin frá 17:00 – 21:00

MATSEÐILL

Sjávarréttasúpa
2.250 kr.

Humar – Hörpuskel – Rækjur

Nauta Carpaccio
2.350 kr.

Parmesan – Klettasalat – Jarðsveppaolía – Sítróna

Laxa Dúett
2.250 kr.

Reyktur og grafinn lax – Piparrótarsósa – Graflaxsósa – Rúgbrauðs mulningur

Spínatsúpa (vegan)
1.850 kr.

Kókosrjómi og ristaður kókos

Grænkera Salat (vegan)
1.600 kr.

Tómatar – Gúrkur – Sýrður rauðlaukur – Crudités – Sinnepsdressing

Borið fram með frönskum kartöflum og kokteilsósu

Klúbbsamloka
2.550 kr.

Kjúklingur – Beikon – Ostur – Salat – Tómatar – Hvítlaukssósa

Steikarsamloka
2.550 kr.

Nautakjöt – Sveppir – Laukur – Klettasalat – Jarðsveppamajónes

Riverside Hamborgari
2.550 kr.

Beikon – Sveppir – Piparostur – Kál – Tómatar – BBQ sósa

Sælkera grænkera borgari (vegan)
2.550 kr.

Beyond the meat – Vio life ostur – Tómatar – Gúrkur – Salat – Rauðrófu-lárperusósa

Fiskur og Franskar
Lítill – 2.200 kr.

Djúpsteiktur þorskur – Franskar – Salat – Sítróna – Remúlaði

Stór – 2.750 kr.
Fiskur Dagsins
3.400 kr.

Ferskasti fiskur dagsins með meðlæti úr smiðju matreiðslumanna Riverside Restaurant

Kjúklingasalat
2.400 kr.

Kjúklingur – Salat – Pekanhnetur – Tómatar – Agúrkur – Beikon – Brauðteningar – Estragonsósa

Kjúklingabringa
3.100 kr.

Grilluð kjúklingabringa – Gnocchi  – Salat – Spínat-hvítvínssósa – Brokkolini

Rækjupasta
3.250 kr.

Tígris- og úthafsrækjur – Tagliatelle – Blómkál – Sveppir – Fennel – Sólþurrkaðir tómatar – Sýrður rauðlaukur – Klettasalat – Parmesan

Lamb
4.900 kr.

Lambainnralæri – Kartöflupressa með sveppum og blaðlauk – Gulrótamauk – Rauðrófur – Brokkolini – Madeirasósa

Nautalund
5.600 kr.

Polenta með sveppum – Gulrætur – Brokkolini – Sveppir – Rauðvínssósa

Créme Brulée (vegan)
1.850 kr.

Ástaraldin sorbet – Mulningur – Ber

Skyr Panacotta
1.850 kr.

Súkkulaði – Ber

Súkkulaðikaka
1.850 kr.

Vanilluís – Mulningur – Ber

Eplakaka (vegan)
1.850 kr.

Mango- og hindberjaís – Rommkaramella – Eplagel – Mulningur