Riverside Spa

Heilsulind að evrópskri fyrirmynd

Riverside Snyrting & Spa á Hótel Selfossi er einstök heilsulind að evrópskri fyrirmynd þar sem ljúft er að slaka á, og endurnærast á líkama og sál. Riverside Snyrting & Spa er í hlýlegu og notalegu umhverfi þar sem vísað er til íslenskrar náttúru í allri hönnun. Eldur, Ís, vatn, gufa og norðurljós er fléttað inn í hönnun baðstofunnar með einstaklega smekklegum hætti.

Við bjóðum upp á þrjár tegundir af slökunarsturtum, fallvatns, regnskóga sturturnar okkar eru vinsælastar en svo er einnig hressandi að kæla sig niður í gusu úr köldu fötunni. Í Riverside Spa er notalegt slökunarherbergi þar sem hægt er að leggjast í þægilega stóla og jafnvel gleyma sér um stund við snarkandi arineld og róandi tónlist.

Meðferðir og verðskrá:

Aðgangur í baðstofu

4.000 kr.

Aðgangur í baðstofu m/ meðferðum

1.500 kr.

Aðgangur að baðstofu fylgir frítt með öllum meðferðum yfir 8.000 kr.

Plokkun/vax á brúnir

2.100 kr.

Litun og plokkun/vax á augu og brúnir

4.900 kr.

Litun og plokkun/vax á brúnir

4.400 kr.

Litun á augnhár

2.400 kr.

Augnháralenging

14.900 kr.

Aveda andlitsmeðferð (30 min)

7.200 kr.

Aveda andlitsmeðferð (60 min)

9.900 kr.

Aveda andlitsmeðferð (90 min)

15.900 kr.

Húðhreinsun

8.500 kr.

Handsnyrting (lökkun innifalin)

8.400 kr.

Lúxus handsnyrting (l0kkun innifalin)

9.900 kr.

Þjölun og lökkun

3.400 kr.

Fótsnyrting (lökkun innifalin)

8.400 kr.

Lúxus fótsnyrting (lökkun innifalin)

9.900 kr.

Þjölun og lökkun

3.400 kr.

Fótaskrúbbur og fótanudd

3.900 kr.

Höfuð-, háls og herðanudd (10 mín)

3.900 kr.

Höfuð-, háls og herðanudd og andlitsmaski

4.500 kr.

Partanudd (25 mín dekurnudd)

8.000 kr.

Slökunarnudd (50 mín heilnudd)

11.000 kr.

Slökunarnudd ásamt Epsom líkamsskrúbb (50 mín)

14.000 kr.

Líkamsskrúbbur

4.900 kr.

20% álag leggst á verð ef pantað er nudd eftir kl 18:00

Aveda andlitsmeðferð 30 mín, litun og plokkun

10.500 kr.

Aveda andlitsmeðferð 60 mín, litun og plokkun

13.300 kr.

Hálfur dekurdagur

21.890 kr.

50 mín dekurnudd – Lúxus fótsnyrting m/ lökkun – Létt máltíð

Heill dekurdagur

43.500 kr.

Líkamsskrúbbur – 50 mín dekurnudd – 30 mín Aveda andlitsmeðferð – Litun og plokkun – Lúxus handsnyrting m/ lökkun – Lúxus fótsnyrting m/ lökkun – Létt máltíð