fbpx

Ráðstefnur og viðburðir

Frábær aðstaða fyrir ráðstefnur og aðra viðburði

Hótelið hefur 139 herbergi fyrir gesti og sex þægilega og vel útbúna fundasali sem taka alls um 650 manns í sæti. Aðalsalur hótelsins er mjög rúmgóður. Hann tekur 140 manns í sæti en það er einnig hægt að skipta honum upp í þrjú minni rými, eitt 70 manna og tvö 40 manna.Í aðalsal er hægt að setja upp dansgólf og þar er einnig veglegt svið sem rúmar vel hljómsveit eða uppákomur.

Á hótel Selfossi starfar fagfólk sem leggur mikinn metnað í störf sín og veitir framúrskarandi þjónustu í kringum alla viðburði sem haldnir eru á hótelinu, hvort sem um er að ræða staka veislu, fund eða umfangsmikla ráðstefnu.