Riverside Restaurant

Riverside Restaurant leggur mikinn metnað í að bjóða uppá ferskan og bragðgóðan mat unninn úr úrvals hráefni beint frá býli. Veitingastaðurinn er bjartur og nútímalega hannaður. Þægilegt andrúmsloft er ríkjandi og þjónustan framúrskarandi.

Af veitingastaðnum er frábært útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsjall.
Á barnum er hægt að gæða sér á drykkjum við arineld og njóta stundarinnar.

Forréttir