Riverside Restaurant

Riverside Restaurant leggur mikinn metnað í að bjóða uppá ferskan og bragðgóðan mat unninn úr úrvals hráefni beint frá býli. Veitingastaðurinn er bjartur og nútímalega hannaður. Þægilegt andrúmsloft er ríkjandi og þjónustan framúrskarandi.

Af veitingastaðnum er frábært útsýni yfir Ölfusá og Ingólfsjall.
Á barnum er hægt að gæða sér á drykkjum við arineld og njóta stundarinnar.

Léttir réttir

3700
Bankabygg - Fennell - Vorlaukur - Sósa Dagsins
Description

Ferskasti fiskur dagsins er framreiddur með bankabyggi frá Vallanesi, fenniku og vorlauk. Þar sem að Fiskur dagsins er breytilegur frá degi til dags höfum við leyft sköpunargleði matreiðslumanna okkar að blómstra, þeir velja sósu sem hentar hverjum fiski og velja sýna uppáhalds eldunaraðferð á þeim fiski sem að er í boði hverju sinni

Ingredients

Bankabygg - Fennell - Vorlaukur - Sósa Dagsins

2700
Rótargrænmeti - Tómatur - Salat - Hvítlauksbrauð
Description

Lasagna-ð okkar er handgert  eftir okkar eigin uppskrift. Við rífum niður rótargrænmeti, gulrætur, sellerírót og rauðrófur og steikjum ásamt lauk og hvítlauk. Grænmetið er kryddað til með okkar eigin blöndu af ferskum og þurrkuðum kryddum, ásamt tómötum. Til þess að fá kremaða áferð á pastað notum við Kúrbít og Eggaldin sem að eru létt steikt og krydduð með VIO life "parmesan" osti salti og pipar. Við berum þetta svo fram á hefðbundin hátt með hvítlauksbrauði og salati.

Ingredients

Rótargrænmeti - Tómatur - Salat - Hvítlauksbrauð

2500
Þorskur - Orlýdeig - Salat - Remó - Franskar
Description

Klassík! Djúpsteiktur Þorskur í Bjór-olrýdeigi borinn fram með frönskum, salati og Remó-i.

Ingredients

Þorskur - Orlýdeig - Salat - Remó - Franskar

2200
Ísbúi - Tómatur - Iceberg - Kryddmæjó - Franskar
Description

Buffið í borgaranum okkar er 100% nautakjöt ofan af hlemmiskeiði. Við viljum að nautakjötið fái að njóta sín, svo við erum ekkert að setja einhvern óþarfa með því í brauðið. Brakandi Iceberg, hinn geggjaða Ísbúa ost, tómatsneiðar og Mæjó sem að við lögum sjálfir með okkar eigin kryddblöndu.

Ingredients

Ísbúi - Tómatur - Iceberg - Kryddmæjó - Franskar

2200
Kjúklingur - Beikon - Ísbúi - Tómatur - Salat - Hvítlaukssósa - Franskar
Description

"Róstuð kjúllalæri," geggjaður ostur  og í brauði með salati, tómat, hvítlaukssósu og beikoni. Einfalt og gott

Ingredients

Kjúklingur - Beikon - Ísbúi - Tómatur - Salat - Hvítlaukssósa - Franskar

1900
Steikt Brauð - Egg - Piparrótarsósa - Klettasalat - Sýrt Blómkál
Description

Reyk laxa snitta eins og hún gerist best. Laxinn kemur á stökku brauði með klettasalati og linsoðnu eggi, frekar hefðbundið en alltaf gott. Við bættum við smá sýrðu blómkáli, bara útaf það gerir gott betra.

Ingredients

Steikt Brauð - Egg - Piparrótarsósa - Klettasalat - Sýrt Blómkál

1800
Steikt Brauð - Sveppir - Steiktur laukur - Remó - Sýrðar Gúrkur
Description

Roast Beef Snitta, allt sem að við viljum vera nauðsynlegt á Roast beef Snittu. Nautið er "rubbað" með 12 krydda blöndu og eldað á vægum hita í 8 klst. Við skellum nautinu á stökkt brauð og gefum því smá félagskap með sveppum og djúpsteikum laukhringjum. Súrar gúrkur og Remó eru nauðsynleg á Roast beef, þess vegna fær það að fljóta með líka.

Ingredients

Steikt Brauð - Sveppir - Steiktur laukur - Remó - Sýrðar Gúrkur

2400
Sæt Kartöflustappa - Salat - Skyrdressing
Description

Kjúklingurinn okkar fær að njóta sín með einföldu meðlæti. Stappaðar sætar kartöflur, salat og skyr dressing. Dressingin er með agúrkum og steinselju, krydduð til með sítónu, salti og hunangi

Ingredients

Sæt Kartöflustappa - Salat - Skyrdressing

1900
"Spicy Tuna" - Egg - Kartöflur - Ólífur - Strengjabaunir - Vinaigrette - Tómatar - Laukur
Description

Eitt af klassísku frönsku salötunum kennt við borgina Nice, Nice-ar salat. Fyrsta þekkta uppskriftin er frá byrjun 20. aldar en er endursköpuð eftir miðja öld. Salatið hefur verið umdeilt síðustu öldina og eru ekki allir á eitt sáttir með hvað eigi að vera í því. Við hinsvegar gerðum okkar útgáfu, Túnfiskur með chilli og Dijon sinnepi, ólívur, strengjabaunir, kartöflur og tómatur á salatbeði. Við setjum hnausþykka vinaigrette dressingu á salatið til þess að það renni ljúflega niður

Ingredients

"Spicy Tuna" - Egg - Kartöflur - Ólífur - Strengjabaunir - Vinaigrette - Tómatar - Laukur

2200
Pecan hnetur - Kjúklingur - Tómatar - Agúrka - Hvítlaukssósa - Hvítlauksbrauð - Beikon
Description

Riverside salatið hefur verið á matseðli hjá okkur undan farin ár og nýtur sívaxandi vinsælda. Við erum alltaf að reyna að betrum bæta það, en þessi útgáfa er líklega sú útgáfa sem að við erum ánægðust með.

Ingredients

Pecan hnetur - Kjúklingur - Tómatar - Agúrka - Hvítlaukssósa - Hvítlauksbrauð - Beikon

1900
Confit Tómatar - Basilika - Herslihnetur - Sellerí
Description

Þegar að við ákváðum að gera Tómatsúpu vissum við að hún þyrfti að vera framúrskarandi góð. lendingin var hefðbundin, hægeldaðir confit tómatar, ferskt sellerí, herslihnetur og basilika færði súpunni einstaklega ferskan tón með skýrskotun í ný-norrænan stíl án þess að fara langt frá ítölskum rótum hennar.

Ingredients

Confit Tómatar - Basilika - Herslihnetur - Sellerí

2200
Hörpuskel - Rækjur - Humar - Möndlur - Epli
Description

Skeldýrasúpan okkar er gerð úr soði sem að gert er úr humarskeljum og klóm. Við notum færeyska dverg hörpuskel í súpuna, grænlenska ósoðna rækju og íslenskan humar. Þetta sam norræna samstarf mismunandi skeldýra gerir súpuna einstaklega vel útilátna og bragðgóða. Eplin og möndlurnar gefa okkur ferskt bragð og nauðsynlegt bit í súpuna.

Ingredients

Hörpuskel - Rækjur - Humar - Möndlur - Epli

Kvöldverðarseðill

Kvöldverðarseðillinn er aðeins afgreiddur frá klukkan 18.00 - 22.00

Forréttir

2400
Grafin Ær - Bláber - Skyr - Dill
Description

Ingredients

Grafin Ær - Bláber - Skyr - Dill

1900
Confit Tómatar - Basilika - Herslihnetur - Sellerí
Description

Ingredients

Confit Tómatar - Basilika - Herslihnetur - Sellerí

2200
Humar - Rækjur - Hörpuskel - Möndlur - Epli
Description

Ingredients

Humar - Rækjur - Hörpuskel - Möndlur - Epli

Aðalréttir

4700
Jarskokkar - Sýrður Skarlottulaukur - Kremuð Lauksósa - Hrogn - Vatnakarsi
Description

Ingredients

Jarskokkar - Sýrður Skarlottulaukur - Kremuð Lauksósa - Hrogn - Vatnakarsi

4900
Lambamjöðm - Gulrætur - Nípa - Smælki - Feta ostur - Capers - Rauðvínssósa - Grænkál
Description

Ingredients

Lambamjöðm - Gulrætur - Nípa - Smælki - Feta ostur - Capers - Rauðvínssósa - Grænkál

5800
Nautalund - Villisveppir - Sellerírót - Rauðrófa - Kóngsveppamauk - Vatnakarsi - Bláberjasósa
Description

Ingredients

Nautalund - Villisveppir - Sellerírót - Rauðrófa - Kóngsveppamauk - Vatnakarsi - Bláberjasósa

Eftirréttir

1700
Ber - Ís - Mulningur
Description

Ingredients

Ber - Ís - Mulningur

1800
Bláber - Sólber - Lakkrís - Skyr Parfait - Hafrar
Description

Ingredients

Bláber - Sólber - Lakkrís - Skyr Parfait - Hafrar

1800
Ástríðualdin Créme Brullée - Kókosís - Dökkt súkkulaði
Description

Ingredients

Ástríðualdin Créme Brullée - Kókosís - Dökkt súkkulaði

Hlaðborð

7500
Kvöldverðar Hlaðborð Riverside er opið frá klukkan 18.00 - 21.00 - Athugið að opnun hlaðborðsins er takmörkunum háð. Vinsamlegast hafið samband til að vita hvort hlaðborðið sé í boði.
Description

Forréttir Súpa dagsins gerð frá grunni úr fersku grænmeti á hverjum degi – Brauð og smjör Reyktur Lax – Grafinn Lax – Síld Grafin Gæs – Chorizo – Hráskinka Minnst þrjár tegundir af blönduðum salötum   Salatbar Anti Pasti – Laufsalat – Fetaostur – ætiþystlar – Maisbaunir – Blönduð salöt Minnst átta tegundir í salatbarnum auk Laufsalats og Dressinga með því   Aðalréttir Ofnsteikt Lambalæri – Hægeldaður Grísahnakki – Tvær tegundir af Sósu Kjúklingur – Fiskur Dagsins – Vegan Réttur dagsins Steikt blandað grænmeti – Kartöflur dagsins – Hrísgrjón   Eftirmatur Súkkulaðikaka – Ísbar með fjórum tegundum af ís – Ávextir – Ostakaka – Skyr Minnst 6 tegundir af eftirréttum á hverjum degi   Það sem fram kemur að ofan getur tekið breytingum en aldrei þannig að ekkert komi í staðinn. Við viljum að hlaðborðið okkar sé síbreytilegt og lifandi, ekki bara fyrir gesti sem að koma marga daga í röð heldur einnig fyrir matreiðslumennina okkar sem að vilja gjarnan leyfa hæfileikum sýnum að koma fram við matreiðslu fjölbreyttra rétta.

Ingredients

Kvöldverðar Hlaðborð Riverside er opið frá klukkan 18.00 - 21.00 - Athugið að opnun hlaðborðsins er takmörkunum háð. Vinsamlegast hafið samband til að vita hvort hlaðborðið sé í boði.

Smellið fyrir frekari upplýsingar
Description

Matseðill á Diskum


Forréttir Kokteilpartý -Kjúklingaspjót - blómkál á þrjá vegu - Blakkeraður „Cajun“ lax - Risarækjur - Bruschetta með tómat og mozzarella - Lamba rillet „kebab“ Villisveppasúpa - Sveppir, graslaukur og rjómi Skelfisksúpa - Humar, rækjur, hörpuskel og hvítsúkkulaði rjómi Önd á Tvo vegu - Andalæra confit, andalifur, fíkjur, möndlur og brauð Grænmetisréttur (vegan) - Tómatar, sellerí, epli, og heslihnetur
Aðalréttir Lamb Lambafillet, seljurótar mauk, kartöflupressa, Rótargrænmeti, rauðlaukur og rauðvínssósa Naut Nautalund gremolata, nauta rillet, Sveppamauk, sveppir, rótargrænmeti, kartöflupressa „pomme anna“, og Blóðbergsgljái Lax Pönnusteiktur lax, smælki kartöflumauk, spergilkál, laukur, Vorlaukur og Buerre blanc sósa Grænmetisréttur (vegan) rótargrænmetis og nýrnabaunabuff, bakað blómkál, blómkálsmauk, sýrður laukur og grænepla gremolata
Eftirréttir Súkkulaði kaka Blaut súkkulaði kaka, karamella, haframulningur, vanillu ís og ber  Créme Brullée Hefðbundið vanillu Créme Brullée, berjacompote og vanilluís  Hvít Súkkulaði mús Með bökuðu hvítu súkkulaði, sólber, berja sorbet og stökkir hafrar  Rauðrófumús (vegan) Bakað rauðrófukrem, sólber, stökkir hafrar og berjasorbet

Steikar Hlaðborð 1 Forréttir Sveppasúpa, tvær tegundir af brauði, Pestó, Hummus og smjör Aðalréttur Hægeldað Lambalæri eða kalkúnabringa(fyrirskorið í sal) Heitt meðlæti Ristað rótargrænmeti, Bakaðir kartöflubátar, Rauðvínssósa Kalt Meðlæti Grænt salat, tómatsalat, Hrásalat (cole slaw), mais baunir og Pik nik
Steikar Hlaðborð 2 Forréttir Sveppasúpa, tvær tegundir af brauði, pestó, hummus og smjör  Aðalréttur Hægeldað Lambalæri og Grillaður grísahnakki eða Kalkúnabringa með salvíu og appelsínu (fyrirskorið í sal) Heitt meðlæti Ristað Rótargrænmeti, bakaðir kartöflubátar eða kartöflu gratín, rauðvínssósa og bearnaise Kalt meðlæti Grænt salat, tómatsalat, sætkartöflusalat, agúrkusalat, hrásalat og maís baunir Eftirréttir Súkkulaðikaka, ostakaka og þeyttur rjómi
Steikar hlaðborð 3 Forréttir Sveppasúpa og tómat-basil súpa, tvær tegundir af brauði, pestó, hummus og smjör Grafinn lax, grafin gæs, blakkeraður lax, nauta carpaccio, tómatsalat og brokkólísalat anti pasti og ávextir Aðalréttir Hægeldað lambalæri, Nautalund og Kalkúnabringa með salvíu og appelsínu (fyrirskorið í sal) Heitt meðlæti Ristað rótargrænmeti, bakaðir kartöflubátar, kartöflugratín, rauðvínssósa og bearnaise  Kalt meðlæti Grænt salat, miðjarðarhafs salat, sætkartöflu salat, agúrkusalat og sveppa-aspas salat Eftirréttir Súkkulaði kaka, ostakaka, creme brullée, og hvítsúkkulaði mús.

Vinsamlegast hafið samband hjá info@hotelselfoss.is fyrir frekari upplýsingar

Ingredients

Smellið fyrir frekari upplýsingar

Smellið fyrir frekari upplýsingar
Description

Hópamatseðill Forréttir Sveppasúpa - Sveppir, graslaukur, rjómi Sjávarréttasúpa - þorskur, rækjur, humar, hvítsúkkulaði rjómi Salat - agúrka, tómatar, hvítlaukssósa eða vinegrette, eggaldin, parmesan Roast beef - stökkt brauð, roast beef, sveppir, remó, steiktur laukur, sýrðar gúrkur Reyktur lax - Stökkt brauð, reyktur lax, blómkál, klettasalat, piparrótarsósa


 Aðalréttir Fiskur dagsins - Kremað bygg, brokkólí, laukur og sítrussósa Kjúklingalæri - Sætar kartöflur, hrísgrjón, jógúrt sósa og salat Lambalæri - „Smælki“ kartöflustappa, rótargrænmeti, grænkál og rauðvínssósa Kjúklingasalat - Brauðteningar, pecan hnetur, kjúklingur, laufsalat, tómatar, agúrka, parmesan, hvítlaukssósa
Eftirmatur Brownie - Vanilluís, ber, mulningur Ís og ávextir - þrjár mismunandi ískúlur, mulningu og ávaxtasalat Hrært skyr - blá- og sólber,mulningur og blandaður berja ís
Vinsamlegast hafið samband á info@hotelselfoss.is fyrir frekari upplýsingar

Ingredients

Smellið fyrir frekari upplýsingar

Smellið fyrir upplýsingar
Description

Ráðstefnu matseðill Hádegishlaðborð 1                                                                                       Forréttir Grænmetissúpa dagsins, brauð, smjör og hummus Kalt borð Grænt salat, tómatsalat, sæt kartöflusalat, pastasalat, cous cous, Reyktur lax, grafinn lax og anti pasti. Aðalréttir Þorskur með kremuðu byggi og grænmeti Marineruð Kjúklingalæri Steikt blandað grænmeti Ristaðar kartöflur Hrísgrjón


Hádegishlaðborð 2                                                                                       Forréttir Grænmetissúpa dagsins, brauð, smjör og hummus Kalt borð Grænt salat, tómatsalat, Agúrkusalat, pastasalat, Miðjarðarhafssalat, Reyktur lax, grafinn lax og anti pasti. Aðalréttir Lax í Soja-sesam marineringu Krydduð Kjúklingalæri Steikt Blandað Grænmeti Kartöflu Smælki með kryddjurtum Bygg Sætt með kaffinu Kókostoppar Brownie Bitar

  Hádegisverður á Diskum Forréttir Sveppasúpa - Sveppir, graslaukur, rjómi Sjávarréttasúpa - þorskur, rækjur, humar, hvítsúkkulaði rjómi Salat - agúrka, tómatar, hvítlaukssósa eða vinegrette, eggaldin, parmesan Roast beef - stökkt brauð, roast beef, sveppir, remó, steiktur laukur, sýrðar gúrkur Reyktur lax - Stökkt brauð, reyktur lax, blómkál, klettasalat, piparrótarsósa   Aðalréttir Fiskur dagsins - Kremað bygg, brokkólí, laukur og sítrussósa Kjúklingalæri - Sætar kartöflur, hrísgrjón, jógúrt sósa og salat Lambalæri - „Smælki“ kartöflustappa, rótargrænmeti, grænkál og rauðvínssósa Kjúklingasalat - Brauðteningar, pecan hnetur, kjúklingur, laufsalat, tómatar, agúrka, parmesan, hvítlaukssósa  Eftirmatur Brownie - Vanilluís, ber, mulningur Ís og ávextir - þrjár mismunandi ískúlur, mulningu og ávaxtasalat Hrært skyr - blá- og sólber,mulningur og blandaður berja ís

Meðlæti og Kaffi Kaffi Pása 1 Kaffi og te á hlaðborði með tilheyrandi sykri og mjólk. Kex og súkkulaði til hliðar
Kaffi Pása 2 Kaffi og te á hlaðborði með tilheyrandi sykri og mjólk. Þurrkaka og kleinur Kex og Súkkulaði til hliðar
Kaffi Pása 3 Kaffi og te á hlaðborði með tilheyrandi sykri og mjólk. Skúffukaka og rjómi Eplakaka og rjómi kleinur, Kex og Súkkulaði til hliðar
Kaffi Pása 4 Kaffi og te á hlaðborði með tilheyrandi sykri og mjólk. Tvær tegundir af samlokum Skúffukaka og rjómi Eplakaka og rjómi kleinur, kex og súkkulaði
Kaffi Pása 5 Kaffi og te á hlaðborði með tilheyrandi sykri og mjólk. Tvær tegundir af samlokum Flatkökur með hangikjöti Skúffukaka og rjómi Eplakaka og rjómi Kleinur, kex og Súkkulaði

Hafið samband við info@hotelselfoss.is fyrir nánari upplýsingar

Ingredients

Smellið fyrir upplýsingar