Lasagna-ð okkar er handgert  eftir okkar eigin uppskrift. Við rífum niður rótargrænmeti, gulrætur, sellerírót og rauðrófur og steikjum ásamt lauk og hvítlauk. Grænmetið er kryddað til með okkar eigin blöndu af ferskum og þurrkuðum kryddum, ásamt tómötum. Til þess að fá kremaða áferð á pastað notum við Kúrbít og Eggaldin sem að eru létt steikt og krydduð með VIO life “parmesan” osti salti og pipar. Við berum þetta svo fram á hefðbundin hátt með hvítlauksbrauði og salati.