Þegar að við ákváðum að gera Tómatsúpu vissum við að hún þyrfti að vera framúrskarandi góð. lendingin var hefðbundin, hægeldaðir confit tómatar, ferskt sellerí, herslihnetur og basilika færði súpunni einstaklega ferskan tón með skýrskotun í ný-norrænan stíl án þess að fara langt frá ítölskum rótum hennar.