Roast Beef Snitta, allt sem að við viljum vera nauðsynlegt á Roast beef Snittu. Nautið er “rubbað” með 12 krydda blöndu og eldað á vægum hita í 8 klst. Við skellum nautinu á stökkt brauð og gefum því smá félagskap með sveppum og djúpsteikum laukhringjum. Súrar gúrkur og Remó eru nauðsynleg á Roast beef, þess vegna fær það að fljóta með líka.