Riverside salatið hefur verið á matseðli hjá okkur undan farin ár og nýtur sívaxandi vinsælda. Við erum alltaf að reyna að betrum bæta það, en þessi útgáfa er líklega sú útgáfa sem að við erum ánægðust með.