Reyk laxa snitta eins og hún gerist best. Laxinn kemur á stökku brauði með klettasalati og linsoðnu eggi, frekar hefðbundið en alltaf gott. Við bættum við smá sýrðu blómkáli, bara útaf það gerir gott betra.