Eitt af klassísku frönsku salötunum kennt við borgina Nice, Nice-ar salat. Fyrsta þekkta uppskriftin er frá byrjun 20. aldar en er endursköpuð eftir miðja öld. Salatið hefur verið umdeilt síðustu öldina og eru ekki allir á eitt sáttir með hvað eigi að vera í því. Við hinsvegar gerðum okkar útgáfu, Túnfiskur með chilli og Dijon sinnepi, ólívur, strengjabaunir, kartöflur og tómatur á salatbeði. Við setjum hnausþykka vinaigrette dressingu á salatið til þess að það renni ljúflega niður