Forréttir

Súpa dagsins gerð frá grunni úr fersku grænmeti á hverjum degi – Brauð og smjör

Reyktur Lax – Grafinn Lax – Síld

Grafin Gæs – Chorizo – Hráskinka

Minnst þrjár tegundir af blönduðum salötum

 

Salatbar

Anti Pasti – Laufsalat – Fetaostur – ætiþystlar – Maisbaunir – Blönduð salöt

Minnst átta tegundir í salatbarnum auk Laufsalats og Dressinga með því

 

Aðalréttir

Ofnsteikt Lambalæri – Hægeldaður Grísahnakki – Tvær tegundir af Sósu

Kjúklingur – Fiskur Dagsins – Vegan Réttur dagsins

Steikt blandað grænmeti – Kartöflur dagsins – Hrísgrjón

 

Eftirmatur

Súkkulaðikaka – Ísbar með fjórum tegundum af ís – Ávextir – Ostakaka – Skyr

Minnst 6 tegundir af eftirréttum á hverjum degi

 

Það sem fram kemur að ofan getur tekið breytingum en aldrei þannig að ekkert komi í staðinn.
Við viljum að hlaðborðið okkar sé síbreytilegt og lifandi, ekki bara fyrir gesti sem að koma marga daga í röð heldur einnig fyrir matreiðslumennina okkar sem að vilja gjarnan leyfa hæfileikum sýnum að koma fram við matreiðslu fjölbreyttra rétta.