Kjúklingurinn okkar fær að njóta sín með einföldu meðlæti. Stappaðar sætar kartöflur, salat og skyr dressing. Dressingin er með agúrkum og steinselju, krydduð til með sítónu, salti og hunangi