Hópamatseðill

Forréttir

Sveppasúpa
– Sveppir, graslaukur, rjómi

Sjávarréttasúpa
– þorskur, rækjur, humar, hvítsúkkulaði rjómi

Salat
– agúrka, tómatar, hvítlaukssósa eða vinegrette, eggaldin, parmesan

Roast beef
– stökkt brauð, roast beef, sveppir, remó, steiktur laukur, sýrðar gúrkur

Reyktur lax
– Stökkt brauð, reyktur lax, blómkál, klettasalat, piparrótarsósa


 Aðalréttir

Fiskur dagsins
– Kremað bygg, brokkólí, laukur og sítrussósa

Kjúklingalæri
– Sætar kartöflur, hrísgrjón, jógúrt sósa og salat

Lambalæri
– „Smælki“ kartöflustappa, rótargrænmeti, grænkál og rauðvínssósa

Kjúklingasalat
– Brauðteningar, pecan hnetur, kjúklingur, laufsalat, tómatar, agúrka, parmesan, hvítlaukssósa


Eftirmatur

Brownie
– Vanilluís, ber, mulningur

Ís og ávextir
– þrjár mismunandi ískúlur, mulningu og ávaxtasalat

Hrært skyr
– blá- og sólber,mulningur og blandaður berja ís


Vinsamlegast hafið samband á info@hotelselfoss.is fyrir frekari upplýsingar