Matseðill á Diskum


Forréttir

Kokteilpartý
-Kjúklingaspjót
– blómkál á þrjá vegu
– Blakkeraður „Cajun“ lax
– Risarækjur
– Bruschetta með tómat og mozzarella
– Lamba rillet „kebab“

Villisveppasúpa
Sveppir, graslaukur og rjómi

Skelfisksúpa
Humar, rækjur, hörpuskel og hvítsúkkulaði rjómi

Önd á Tvo vegu
Andalæra confit, andalifur, fíkjur, möndlur og brauð

Grænmetisréttur (vegan)
Tómatar, sellerí, epli, og heslihnetur


Aðalréttir

Lamb
Lambafillet, seljurótar mauk, kartöflupressa, Rótargrænmeti, rauðlaukur og rauðvínssósa

Naut
Nautalund gremolata, nauta rillet, Sveppamauk, sveppir, rótargrænmeti, kartöflupressa „pomme anna“, og Blóðbergsgljái

Lax
Pönnusteiktur lax, smælki kartöflumauk, spergilkál, laukur, Vorlaukur og Buerre blanc sósa

Grænmetisréttur (vegan)
rótargrænmetis og nýrnabaunabuff, bakað blómkál, blómkálsmauk, sýrður laukur og grænepla gremolata


Eftirréttir

Súkkulaði kaka
Blaut súkkulaði kaka, karamella, haframulningur, vanillu ís og ber

 Créme Brullée
Hefðbundið vanillu Créme Brullée, berjacompote og vanilluís

 Hvít Súkkulaði mús
Með bökuðu hvítu súkkulaði, sólber, berja sorbet og stökkir hafrar

 Rauðrófumús (vegan)
Bakað rauðrófukrem, sólber, stökkir hafrar og berjasorbet



Steikar Hlaðborð 1

Forréttir
Sveppasúpa, tvær tegundir af brauði, Pestó, Hummus og smjör

Aðalréttur
Hægeldað Lambalæri eða kalkúnabringa(fyrirskorið í sal)

Heitt meðlæti
Ristað rótargrænmeti, Bakaðir kartöflubátar, Rauðvínssósa

Kalt Meðlæti
Grænt salat, tómatsalat, Hrásalat (cole slaw), mais baunir og Pik nik


Steikar Hlaðborð 2

Forréttir
Sveppasúpa, tvær tegundir af brauði, pestó, hummus og smjör

 Aðalréttur
Hægeldað Lambalæri og Grillaður grísahnakki eða Kalkúnabringa með salvíu og appelsínu (fyrirskorið í sal)

Heitt meðlæti
Ristað Rótargrænmeti, bakaðir kartöflubátar eða kartöflu gratín, rauðvínssósa og bearnaise

Kalt meðlæti
Grænt salat, tómatsalat, sætkartöflusalat, agúrkusalat, hrásalat og maís baunir

Eftirréttir

Súkkulaðikaka, ostakaka og þeyttur rjómi


Steikar hlaðborð 3

Forréttir
Sveppasúpa og tómat-basil súpa, tvær tegundir af brauði, pestó, hummus og smjör
Grafinn lax, grafin gæs, blakkeraður lax, nauta carpaccio, tómatsalat og brokkólísalat
anti pasti og ávextir

Aðalréttir
Hægeldað lambalæri, Nautalund og Kalkúnabringa með salvíu og appelsínu (fyrirskorið í sal)

Heitt meðlæti
Ristað rótargrænmeti, bakaðir kartöflubátar, kartöflugratín, rauðvínssósa og bearnaise

 Kalt meðlæti
Grænt salat, miðjarðarhafs salat, sætkartöflu salat, agúrkusalat og sveppa-aspas salat

Eftirréttir
Súkkulaði kaka, ostakaka, creme brullée, og hvítsúkkulaði mús.



Vinsamlegast hafið samband hjá info@hotelselfoss.is fyrir frekari upplýsingar