Ferskasti fiskur dagsins er framreiddur með bankabyggi frá Vallanesi, fenniku og vorlauk. Þar sem að Fiskur dagsins er breytilegur frá degi til dags höfum við leyft sköpunargleði matreiðslumanna okkar að blómstra, þeir velja sósu sem hentar hverjum fiski og velja sýna uppáhalds eldunaraðferð á þeim fiski sem að er í boði hverju sinni