Buffið í borgaranum okkar er 100% nautakjöt ofan af hlemmiskeiði. Við viljum að nautakjötið fái að njóta sín, svo við erum ekkert að setja einhvern óþarfa með því í brauðið. Brakandi Iceberg, hinn geggjaða Ísbúa ost, tómatsneiðar og Mæjó sem að við lögum sjálfir með okkar eigin kryddblöndu.