Jólahlaðborð

Nú styttist í vinsælu jólahlaðborðin okkar. Síðust ár hefur verið nánast fullbókað á öllum kvöldum sem staðið hafa til boða. Hlaðborðin í ár verða 17.nóv, 24.nóv, 1.des og 8.des.

Allar frekari upplýsingar og pantanir info@hotelselfoss og í síma 480-2500